Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimm skjálftar yfir M3,0 norðan við Sýrfell á Reykjanesi
Föstudagur 6. mars 2020 kl. 10:43

Fimm skjálftar yfir M3,0 norðan við Sýrfell á Reykjanesi

Seinnipartinn 4. mars jókst virkni aftur í hrinu sem verið hefur í gangi nálægt Reykjanestá síðan 15. febrúar. Fimm skjálftar yfir M3,0 hafa mælst á svæðinu og var sá stærsti M3,4 að stærð kl. 16:49 á miðvikudag.

Skjálftarnir eru staðsettir um 1 km N við Sýrfell. Hátt í 300 skjálftar mældust þar 4. mars en um 90 í gær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Árið 2013 var hrina á svipuðum slóðum en þá voru fleiri stærri skjálftar og var sá stærsti M5,2 að stærð.