Þriðjudagur 5. febrúar 2002 kl. 09:22
Fimm „pinnar“ í gær - rólegt í nótt
Fimm voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Keflavíkurlögreglunnar í gær. Einn var tekinn á 133 km. hraða þar sem hámarkshraði er 90 km.Rólegt var á vaktinni hjá lögreglumönnum í nótt og engin sérstök tíðindi.