Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 29. janúar 2002 kl. 20:23

Fimm pinnar í dag

Fimm ökumenn sem kítluðu pinnann hressilega í dag lentu í fasinu á löggunni og fá gíró frá sýslumanni upp á dágóða upphæð sem annars hefði mátt nota til að gleðja betri helminginn.Annars var rólegt hjá laganna vörðum og sömu sögu er að segja af strákunum sem keyra sjúkrabílana og sjá um að slökkva elda. Lítið var við að vera hjá þeim sem talist getur fréttnæmt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024