Fimm milljónir úr Menningarsjóði Reykjanesbæjar
Úthlutað var úr Menningarsjóði Reykjanesbæjar kr. 4.900.000 í ár. Ráðið leggur til að gerður verði þjónustusamningur við eftirfarandi félög og þau fái þessa upphæð. Samkvæmt samningnum koma aðilar sem fá styrk fram á árinu á ýmsum viðburðum, Ljósanótt og fleirum:
Bryn Ballett akademían kr. 300.000
Danskompaní kr. 300.000
Eldey kr. 150.000
Faxi kr. 150.000
Félag harmonikuunnenda kr. 150.000
Karlakór Keflavíkur kr. 400.000
Kór Keflavíkurkirkju kr. 300.000
Kvennakór Suðurnesja kr. 400.000
Leikfélag Keflavíkur kr. 500.000
Ljósop kr. 150.000
Félag myndlistarmanna kr. 450.000
Norðuróp kr. 350.000
Norræna félagið kr. 100.000
Sönghópur Suðurnesja kr. 150.000
Tónlistarfélag Reykjanesbæjar kr. 300.000
Ráðið leggur einnig til að eftirtalin verkefni verði styrkt:
Söngvaskáld á Suðurnesjum kr. 100.000
Sálumessa kr. 150.000
Harry Potter kr. 100.000
Heima í gamla bænum kr. 250.000
Gargandi gleði kr. 150.000