Fimm milljónir til 25 verkefna
Afgreiðslu umsóknar Vinafélags Baldurs frestað.
Umsóknir um þjónustusamning 2019 - Úthlutun 2019
1 Bryn Ballett Akademían - 300.000kr2 Danskompaní - 300.000kr
3 Eldey - 100.000kr
4 Faxi - 150.000kr
5 Félag harmonikuunnenda - 100.000kr
6 Karlakór Keflavíkur* - 300.000kr
7 Kór Keflavíkurkirkju - 0kr
8 Kvennakór Suðurnesja* - 300.000kr
9 Leikfélag Keflavíkur - 500.000kr
10 Ljósop - 50.000kr
11 Félag myndlistarmanna - 200.000kr
12 Norðuróp - 200.000kr
13 Norræna félagið 100.000kr
14 Sönghópur Suðurnesja* - 200.000kr
15 Söngsveitin Víkingarnir* - 200.000kr
Samtals: 2.700.000kr
Umsóknir um verkefnastyrki 2019 - Úthlutun 2019
1 Söngvaskáld á Suðurnesjum. Dagný Gísladóttir - 150.000kr
2 Vortónleikar kvennakórs Suðurnesja í Stapa - söngdívur - 100.000kr
3 Myndbandsverkefni Danskompanís - 0kr
4 Fiðlarinn á þakinu. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar - 600.000kr
5 Nýárstónleikar. Alexandra Chernyshova og Rúnar Guðmundsson - 200.000kr
6 Með blik í auga. Guðbrandur Einarsson, Kristján Jóhannsson og Arnór Vilbergsson - 600.000kr
7 Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga. Guðný Kristjánsd. og Halla Karen Guðjónsd. - 350.000kr
8 Útgáfa á ljósmyndabók. Jón R. Hilmarsson - 100.000kr
9 Fagleg skoðun á Baldri KE 97. Vinafélag Baldurs KE97 - 0kr
10 Útgáfa tónlistar við kvæði Hallgríms Péturssonar. Hljómsveitin Klassart - 200.000kr
* Samningurinn gerir ráð fyrir tónleikum á Ljósanótt auk þess að koma fram við einn annan viðburð á vegum Reykjanesbæjar, eftir óskum frá menningarfulltrúa.