Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fimm milljónir í menningarstyrki hjá Reykjanesbæ
Leikfélag Keflavíkur fékk stærsta styrkinn í ár frá bæjarfélaginu.
Þriðjudagur 9. júní 2015 kl. 07:00

Fimm milljónir í menningarstyrki hjá Reykjanesbæ

Reykjanesbær úthlutaði nýlega fimm milljónunum króna í menningarstyrki í ár. Ráðið auglýsti eftir menningarhópum sem áhuga hefðu á þjónustusamningi við Reykjanesbæ og eftir að hafa hitt forsvarsmenn allra umsækjenda leggur ráðið til að gerður verði þjónustusamningar við eftirfarandi félög og þau fái þessa upphæð greidda:
 

Eldey = 150.000 kr.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Norðuróp = 500.000 kr.


Félag myndlistarmanna = 500.000 kr.


Danskompaní = 350.000 kr.


Félag harmonikkuunnenda = 150.000 kr.


Karlakór Keflavíkur = 500.000 kr.


Kvennakór Suðurnesja = 500.000 kr.


Leikfélag Keflavíkur = 600.000 kr.


Ljósop =150.000 kr.


Norræna félagið 100.000 kr.


Tónlistarfélag Reykjanesbæjar = 500.000 kr.


Faxi = 150.000 kr.


Sönghópur Suðurnesja = 150.000 kr.


Kór Keflavíkurkirkju = 300.000 kr.


Brynballett = 350.000 kr.