Fimm kaupsamingar
Fimm fasteignakaupsamningum var þinglýst á Suðurnesjum vikuna 12 - 18. nóvember. Þar af voru 2 samningar um eignir í fjölbýli, 1 samningur um sérbýli og 2 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 411 milljónir króna og meðalupphæð á samning 82,2 milljónir króna.
Á sama tíma var 49 samningum þinglýst í Reykjavík, níu kaupsamningum á Akureyri og fjórum á Árborgarsvæðinu, samkvæmt tölum frá Þjóðskrá.