Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimm gámar í hafið við Garðskaga
Fimmtudagur 15. mars 2007 kl. 00:41

Fimm gámar í hafið við Garðskaga

Kársnes, skip Atlantsskipa, fékk á sig brotsjó við Garðskaga um kl. 18:30 í kvöld og missti skipið út fimm gáma. Skipið var á leið til hafnar í Kópavogi en skipið var að koma frá Danmörku.
Varðstöð siglinga varar skip, sem eru á siglingu á þessum slóðum, við gámunum sem féllu útbyrðis.

 

Mynd: Af vef Atlantsskipa.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024