Fimm fullir og fjórir of þungir
Fimm ökumenn kærðir fyrir ölvun við akstur á Suðurnesjum aðfararnótt sunnudags. Einnig voru fjórir ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur á næturvaktinni hjá Lögreglunni á Suðurnesjum. Sá sem hraðast ók og var með of þungan bensínfót mældist á 134 km hraða á Reykjanesbraut þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km.
Dagvaktin hjá lögreglunni á Suðurnesjum var tíðindalaus.
Dagvaktin hjá lögreglunni á Suðurnesjum var tíðindalaus.