Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimm framboðslistar í Grindavík
Mánudagur 10. maí 2010 kl. 09:56

Fimm framboðslistar í Grindavík


Alls munu fimm flokkar berjast um hylli kjósenda í Grindavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Vinstri grænir skiluðu inn framboðslista sínum á laugardaginn en þá rann framboðsfrestur út. Aðrir flokkar sem bjóða fram eru Framsóknarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn, Listi Grindvíkinga og Samfylkingin. Það má því búast við fjörlegri kosningabaráttu þar í bæ.

----

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmynd/Oddgeir Karlsson - Horft yfir Grindavík. Bæjarfjallið Þorbjörn fjær.