Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimm fljótir á sér
Laugardagur 24. júlí 2004 kl. 21:04

Fimm fljótir á sér

Lögreglan í Keflavík tók fimm ökumenn fyrir of hraðan akstur í dag. Sá sem hraðast ók var á 133 km hraða á Reykjanesbrautinni. Klukkan 15:35 í dag barst lögreglu tilkynning að ökumaður bifreiðar á Reykjanesbraut hefði ekið á grjót. Einhverjar skemmdir urðu á bílnum en þó engin slys á fólki. Talið er að grjótið hafið dottið af vörubílspalli.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024