Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimm brennur á Suðurnesjum á gamlárskvöld
Föstudagur 30. desember 2016 kl. 10:35

Fimm brennur á Suðurnesjum á gamlárskvöld

Brenna í Reykjanesbæ á þrettándanum

Suðurnesjamenn hafa nokkra valmöguleika þegar kemur að brennum um áramótin, en blásið verður til brennu á fimm mismunandi stöðum á svæðinu. Á þrettándanum verður svo brenna í Reykjanesbæ milli Hafnargötu og Ægisgötu líkt og undanfarin ár. Hér að neðan má sjá lista yfir þær brennur sem verða í boði á gamlárskvöld.

Reykjanesbær Njarðarbraut 20
kl. 21:00

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Grindavíkurbær Bót við Grindavíkurhöfn
kl. 20:30
 
Sveitarfélagið Vogar Norðan íþróttavallar
kl. 20:00

Sveitarfélagið Garður Malarvöllur við Víðishús
kl. 20:00

Sandgerðisbær við íþróttasvæði Reynis
kl. 20:00
 

Þrettándinn:
Reykjanesbær Milli Hafnargötu og Ægisgötu
kl. 18:00