Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fimm á hraðferð
Miðvikudagur 26. júlí 2006 kl. 09:15

Fimm á hraðferð

Þrír ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í gær. Sá er hraðast ók var mældur á 124 km þar sem hámarkshraði er 90 km. Á mánudaginn voru tveir aðrir teknir fyrir sömu sakir á Reykjanesbraut, annar á 114 og hinn 121 km. hraða.
Að öðru leyti hefur verið nokk tíðindalaust hjá lögreglunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024