Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 13. janúar 2006 kl. 09:15

Fíkniefni fundust við húsleit

Lögreglan í Keflavík handtók í gærkvöldi mann í Sandgerði og við húsleit heima hjá honum fundust rúmlega átta hundruð grömm af hassi.

Maðurinn viðurkenndi að efnið væri ætlað til sölu og var látinn laus eftir yfirheyrslu.

Málið er talið upplýst.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024