Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 22. desember 1999 kl. 19:46

FÍKNIEFNAFUNDUR Í LEIFSSTÖÐ

Tollverðir á Keflavíkurflugvelli fundu eitt og hálft kíló af hassi á Keflavíkurflugvelli s.l. þriðjudag. Fíkniefnin fundust á 42 gömlum karlmanni sem búsettur er í Danmörku og hann viðurkenndi við yfirheyrslur að vera eigandi efnisins. Farþeginn, sem var að koma frá Kaupmannahöfn, hefur ekki komið áður við sögu fíkniefnamála. Hann var handtekinn og fluttur til yfirheyrslu hjá fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024