Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fíkniefnaakstur og árekstur
Þriðjudagur 29. júlí 2008 kl. 11:20

Fíkniefnaakstur og árekstur

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Engin slys urðu á fólki þegar árekstur varð milli tveggja bifreiða á mótum Móavegar og Hlíðarvegar í gærmorgun. Þá urðu minniháttar skemmdir á bílunum.

Lögreglan á Suðurnesjum boðaði í gær tvær bifreiðar til skoðunar og hafa forráðamenn þeirra frest í 7 daga til að fara með ökutækin í skoðun. Þá var einn ökumaður stöðvaður fyrir grun um akstur undir áhrifum fíkniefna.