Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ferskar Víkurfréttir komnar úr prentun
Fimmtudagur 17. september 2015 kl. 09:38

Ferskar Víkurfréttir komnar úr prentun

Víkurfréttir koma út í dag eins og nær alla fimmtudaga ársins. Blað vikunnar er 20 síður og þar kennir ýmissra grasa. Á forsíðu blaðsins segjum við frá barni sem fæddist eftir að móðirin hafði farið um mjög holóttan ferðamannaveg við Reykjanesvita.

Í blaðinu eru einnig áhugaverð viðtöl og umfjallanir um ýmis mál er varða Suðurnes.

Stafræna útgáfu blaðsins má lesa hér að neðan.

 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024