Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ferskar úr prentun - 24 síður í dag
Fimmtudagur 11. júní 2015 kl. 10:03

Ferskar úr prentun - 24 síður í dag

Víkurfréttir eru komnar úr prentun. Blað vikunnar er 24 síður og troðfullt af fjölbreyttu efni. Í miðopnu blaðsins er rætt við Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóra Vísis hf. í Grindavík en fyrirtækið er 50 ára um þessar mundir. Við gerum einnig Sjóaranum síkáta skil og fjölmargt annað er að lesa í blaðinu sem má nálgast hér að neðan.
 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024