Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 4. mars 2004 kl. 13:55

Fermingarsýning Betri Bæjar 2004

Fermingarsýning verður haldin sunnudaginn 7. mars í Hekluhúsinu að Fitjum. Sýningin stendur yfir frá klukkan 12 – 18 og verða tísku- og hárgreiðslusýningar klukkan 13, 15 og 17.
Fjöldi fyrirtækja tekur þátt í sýningunni þar sem lögð verður áhersla á að sýna það nýjasta í fermingartískunni, allt frá fermingartertum til förðunar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024