Þriðjudagur 16. mars 2021 kl. 19:39
Fermingar og fjör í glóðvolgum Víkurfréttum
Fermingar fyrr og nú fá gott pláss í blaði vikunnar frá Víkurfréttum Blaðið er farið í prentun en rafræna útgáfu má nálgast hér að neðan.
Viðtöl við áhugavert fólk eru áfram eitt af aðalsmerkjum okkar. Við segjum líka helstu tíðindi síðustu viku í blaðinu og fastir liðir eru á sínum stað.