Ferðaþjónustan á Suðurnesjum í Laugardalshöll um helgina
Ferðamálasamtök Suðurnesja verða með bás í Laugardalshöllinni á Sumarið 2006, sem haldin verður 21. til 23. apríl nk. FSS mun verða þar með tvö megin þemu:
„Í fótspor feðranna“ sem eru gönguleiðir á Reykjanesi.
„Vitinn minn - Vitinn þinn“ sem er um vitana á Reykjanesi.
Einnig geta ferðaþjónutufyrirtæki á Suðurnesjum verið með sína bæklinga þar.
„Í fótspor feðranna“ sem eru gönguleiðir á Reykjanesi.
„Vitinn minn - Vitinn þinn“ sem er um vitana á Reykjanesi.
Einnig geta ferðaþjónutufyrirtæki á Suðurnesjum verið með sína bæklinga þar.