Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

„Ferðasumarið“ að byrja
Þriðjudagur 2. apríl 2013 kl. 10:22

„Ferðasumarið“ að byrja

Ferðasumarið er hafið þó ennþá séu þónokkrir dagar í sumardaginn fyrsta. Fyrstu merki sumarferðalaga eru þegar húsbílarnir fara á stjá. Um páskana mátti sjá nokkra húsbíla bæði á tjaldstæðinu í Sandgerði og einnig á Garðskaga þar sem meðfylgjandi mynd var tekin.
VF-mynd: Hilmar Bragi
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024