Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mánudagur 4. mars 2002 kl. 08:29

Ferðamenn taldir eftir þjóðerni

Talning ferðamanna eftir þjóðerni er hafin á ný í Leifsstöð en hún lagðist af í ársbyrjun í fyrra vegna Schengen-samkomulagsins.Magnús Oddsson ferðamálastjóri sagði í Ríkisútvarpinu að það hafi valdið verulegum vandræðum að geta ekki mælt árangur markaðsstarfs í ferðamálum erlendis með talningu ferðamanna eftir þjóðerni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024