Ferðamálaráðstefna í Eldborg 25. febrúar
Ferðamálasamtökin og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) munu halda ferðamálaráðstefnu í Eldborg í Svartsengi föstudaginn 25. febrúar næstkomandi. Ráðstefnan verður með því sniði að fjórir valdir einstaklingar hafa framsögu um ferðatengt efni sem höfðar til Reyknesinga og þeirra möguleika sem þar eru og eru í farvatninu.
Framsögumenn á fundinum verða: Forstjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, aðstoðarforstjóri Hitaveitu Suðurnesja, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar og einn bæjarstjóranna á Suðurnesjum. Pallborð með frummælendur og sveitarstjórnarmönnum verður að því loknu. Ráðstefnan stendur yfir milli kl. 13:00-17:00.
Reykjanes.is
Framsögumenn á fundinum verða: Forstjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, aðstoðarforstjóri Hitaveitu Suðurnesja, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar og einn bæjarstjóranna á Suðurnesjum. Pallborð með frummælendur og sveitarstjórnarmönnum verður að því loknu. Ráðstefnan stendur yfir milli kl. 13:00-17:00.
Reykjanes.is