Fer að rigna efir hádegi
Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir austan 5-10 m/s, en hvassara við ströndina. Skýjað með köflum og þurrt að kalla, en fer að rigna eftir hádegi. Úrkomulítið í nótt, en skúrir á morgun. Hiti 6 til 12 stig að deginum.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag:
Fremur hæg austlæg átt, dálítil væta S- og V-lands en skýjað með köflum norðaustantil. Hiti 5 til 10 stig.
Á laugardag:
Norðlæg átt, él fyrir norðan og rigning eða slydda SA-lands, annars þurrt. Kólnandi veður.
Á sunnudag, mánudag og þriðjudag:
Norðanátt og él, en þurrt sunnantil á landinu. Fremur kalt.
Af www.vedur.is