Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fengu sér í svanginn og stungu af
Þriðjudagur 30. október 2018 kl. 09:30

Fengu sér í svanginn og stungu af

Tveir karlmenn sem gerðu sér dagamun á veitingastað í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina stungu af án þess að greiða reikning upp á rúmlega 22 þúsund krónur. Lögreglan hafði upp á mönnunum og handtók þá. Þeir eiga yfir höfði sér kæru um fjársvik, auk bótakröfu frá veitingastaðnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024