Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fengu far hjá lögreglu
Sunnudagur 5. mars 2006 kl. 11:39

Fengu far hjá lögreglu

Tveir ölvaðir menn fengu ökuferð til síns heima með lögreglunni í Keflavík í nótt en þeir áttu erfitt með gang. Þá gisti einn aðili fangageymslur lögreglunnar sökum ölvunar.

Þá hafði lögreglan afskipti af tveimur ölvuðum unglingum í Sandgerði sem voru með áfengi meðferðis. Lögreglan hellti niður áfenginu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024