Mánudagur 12. mars 2012 kl. 09:27
Fengu 77,7 milljónir úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Uppgjör framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2011 hefur verið kynnt sveitarfélögum. Í bréf til bæjaryfirvalda í Garði kemur fram að endanlegt tekjujöfnunarframlag Jöfnunarsjóðs til Sveitarfélagsins Garðs á árinu 2011 var 77,7 milljónir króna.