Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fengu 30 tonn á 30 tímum
Miðvikudagur 25. mars 2015 kl. 10:19

Fengu 30 tonn á 30 tímum

– Sjónvarp Víkurfrétta með púlsinn á atvinnulífinu í Grindavík

Aflabrögð hafa verið með miklum ágætum þegar viðrað hefur til veiða. Strákarnir á Guðbjörgu GK-666 tóku góða törn í síðustu viku þegar þeir fengu 30 tonn á 30 tímum. Til að koma aflanum að landi þurfti þrjár landanir.

Sjónvarp Víkurfrétta kíkti á bryggjuna í Grindavík þegar báturinn kom í land. Meðfylgjandi innslag var gert við það tækifæri.

Nýr þáttur frá Sjónvarpi Víkurfrétta fer svo í loftið annað kvöld á ÍNN kl. 21:30.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024