ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Fréttir

Fengu 250.000 krónur frá Grindavíkurbæ
Mánudagur 13. desember 2010 kl. 17:34

Fengu 250.000 krónur frá Grindavíkurbæ

Sem kunnugt er varð Slysavarnadeildin Þorbjörn 80 ára á dögunum og var ýmislegt gert í tilefni afmælisins. Deildinni bárust margar góðar gjafir. Í síðustu viku afhenti Róbert Ragnarsson bæjarstjóri, formanni Þorbjarnar afmælisgjöf bæjarins með formlegum en hætti en það var 250.000 kr. styrkur.


Á myndinni eru Róbert Ragnarsson bæjarstjóri Grindavíkur og Bogi Adolfsson, formaður Björgnuarsveitarinnar Þorbjarnar.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25