Palóma
Palóma

Fréttir

Mánudagur 28. janúar 2002 kl. 18:22

Féllu af hestbaki og slösuðust

Tvær 10 ára gamlar stúlkur slösuðust á höfði á þegar þær féllu af hestbaki á svæði hestamannafélagsins Mána við Mánagrund í Reykjanesbæ í dag.Hestarnir fældust þegar strákar á torfærumótorhjólum óku hjá. Lögreglu hefur ekki tekist að hafa uppá ökumönnum hjólanna. Farið var með stúlkurnar til læknis sem gerði að meiðslunum.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25