Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 7. júní 2000 kl. 16:56

Féll í gegnum falskt milliloft á steypt gólf

Vinnuslys varð í húsnæði Bílasölu Keflavíkur í dag. Maður féll milli hæða og var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús.Maðurinn steig í gegnum gifsplötu í fölsku lofti yfir inngangi að bónstöð. Maðurinn féll niður í gegnum loftið, hafnaði á opinni hurð og féll þaðan í steypt gólfið. Samkvæmt upplýsingum lögreglu er maðurinn óbrotinn en allur marinn og blár. Hann hefur fengið að fara heim af sjúkrahúsi.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25