Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Féll af vegg og meiddist á öxl
Fimmtudagur 24. febrúar 2005 kl. 22:24

Féll af vegg og meiddist á öxl

Laust fyrir kl. 18 í kvöld var óskað eftir sjúkrabifreið og lögreglu að Reykjanesvirkjun vegna slyss. Þar hafði maður fallið niður af vinnupalli og farið úr axlarlið. Maðurinn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. Frá þessu er greint í vefdagbók lögreglunnar í Keflavík.

VF-loftmynd/ Oddgeir Karlsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024