Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Féll af þaki húss
Þriðjudagur 24. apríl 2012 kl. 14:36

Féll af þaki húss

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Karlmaður féll af þaki húss í Reykjanesbæ um helgina. Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um slysið og fór hún á vettvang. Maðurinn hafði verið við vinnu á þaki hússins þegar atvikið átti sér stað. Hann var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar og jafnframt var Vinnueftirliti ríkisins tilkynnt um slysið.