Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mánudagur 2. júní 2003 kl. 10:10

Féll af sæþotu í Keflavíkurhöfn

Maður slasaðist eftir að hann féll af sæþotu í Keflavíkurhöfn í gærdag. Skipverji af norsku skipi sem var í höfninni bjargaði manninum upp úr sjónum. Að sögn lögreglu er maðurinn ekki mikið slasaður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024