Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 23. apríl 2002 kl. 08:19

Féll af hestbaki við Eyjavelli

Kona féll af hestbaki við Eyjavelli í Keflavík í gærkvöldi. Hún hlaut áverka á baki og var flutt með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Þar var gert að áverkum hennar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024