Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Félagsdómur ógildir ákvörðun HSS
Mánudagur 11. maí 2009 kl. 14:10

Félagsdómur ógildir ákvörðun HSS


Félagsdómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að HSS hafi verið óheimilt að hætta akstri sjúkraliða frá Reykjanesbæ til vinnu í Grindavík.
HSS hafði tilkynnt fyrir áramót að vegna aðstæðna í þjóðfélaginu og tilmæla ráðuneytis um lækkun útgjalda yrði akstri starfsmanna til og frá Víðihlíð hætt. Taldi stofnunin að henni hefði eigi  borið skylda til að sjá um aksturinn en gert það engu að síður vegna skorts á starfsfólki. Félagsdómur hefur hins vegar ógilt ákvörðunina um að hætta akstrinum þar sem hún sé andstæð kjarasamningi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024