Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 2. október 2000 kl. 11:16

Fékk þungt höfuðhögg

Ungur karlmaður féll á höfuðið á skemmtistaðnum Casino á aðfaranótt sunnudags og fékk þungt höfuðhögg. Það blæddi úr eyrum mannsins og var hann því fluttur í skyndi á sjúkrahúsið í Fossvogi. Ekki er enn vitað hversu alvarleg meiðsli mannsins eru. Rannsóknarlögreglan í Keflavík rannsakar nú tildrög slyssins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024