Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fékk iPad frá Skötumessunni og Omnis
Máney Dís var afar ánægð með gjöfina frá Omnis og Skötumessunni í Garði.
Laugardagur 21. júlí 2012 kl. 07:07

Fékk iPad frá Skötumessunni og Omnis

Omnis afhenti í gær Máney Dís iPad að gjöf en Máney hefur legið á Barnaspítala Hringsins síðan hún greindist með sjálfsofnæmissjúkdóminn Crohn's. Gjöfin var gefin í samstarfi við Skötumessuna í Garði, þar sem 400 manns mættu og gæddu sér á skötu og öðru sjávarfangi um leið og þeir lögðu góðum málefnum lið en skötumessunni er æltað að styðja við bakið á fötluðum og veikum börnum og ungmennum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024