Þriðjudagur 3. janúar 2012 kl. 15:01
Fékk drauganet í skrúfuna
Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein frá Sandgerði er þessa stundina að sækja bát um 14 sjómílur vestur af Sandgerði. Báturinn hafði fengið svokallað drauganet í skrúfuna og varð vélarvana.