Fegurðarkynning: Erla Jóhannsdóttir
 Kynning á þátttakendum í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja er hafin. Í Víkurfréttum í dag má sjá myndir af tveimur fyrstu þátttakendunum í keppninni. Þær heita Björg Áskelsdóttir og Erla Jóhannsdóttir. Meðfylgjandi er mynd af Erlu ásamt spurningum sem fyrir hana voru lagðar:
Kynning á þátttakendum í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja er hafin. Í Víkurfréttum í dag má sjá myndir af tveimur fyrstu þátttakendunum í keppninni. Þær heita Björg Áskelsdóttir og Erla Jóhannsdóttir. Meðfylgjandi er mynd af Erlu ásamt spurningum sem fyrir hana voru lagðar:
Nafn: Erla Jóhannsdóttir
Foreldrar: Jóhann Liljan Arason og Sigurborg Garðarsdóttir
Aldur: 19 ára
Kærasti: Edvin jónsson
Nám/Atvinna: Ég er á félagsfræðibraut í FS og er líka að vinna í Stapanum Framtíðaráform: Fara í háskóla eftir að ég útskrifast í vor. Annað er óákveðið.
Framtíðaráform: Fara í háskóla eftir að ég útskrifast í vor. Annað er óákveðið.
Áhugamál: Líkamsrækt og ferðalög til útlanda
Lífsmottó: Ekkert sérstakt
Hvað metur þú mest í fari annarra? Hreinskilni.
Þrír hlutir sem þú myndir taka með þér á eyðieyju? Kærastann, fjölskylduna og mat.
Uppáhaldshlutur: Sjónvarpið
Ein ósk: Að ég verði alltaf hamingjusöm.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				