FEGRUNARVIÐURKENNINGAR Í REYKJANESBÆ
Skipulags- og byggingarnefnd Reykjanesbæjar afhenti fimm aðilum viðurkenningu fyrir snyrtilegt umhverfi og hús. Viðurkenningar fyrir hús og garða í ReykjanesbæSkipulags- og byggingarnefnd Reykjanesbæjar afhenti í vikunni eigendum nokkurra húsa og lóða viðurkenningu fyrir snyrtimennsku.Guðrún Júlíusdóttir og Ingibergur Kristinsson hlutu viðurkenningur fyrir endurbætur á eldra húsi og lóð.