Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Faxaflói: Kólnar á morgun
Þriðjudagur 14. febrúar 2012 kl. 08:56

Faxaflói: Kólnar á morgun

Suðvestan 8-15 m/s og þokuloft eða súld með köflum, hvassast úti við ströndina. Rigning í fyrramálið, en él um hádegi. Hiti 2 til 7 stig í dag en kólnar á morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðvestan 8-13 m/s og súld með köflum. Fer að rigna í fyrramálið, en éljagangur uppúr hádegi. Hiti 3 til 7 stig, en kólnar á morgun.


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Suðvestan 10-15 m/s með éljum en 5-13 m/s og bjartviðri NA-til. Frost víða 0 til 5 stig, en frostlaust með S-ströndinni.

Á föstudag:
Suðvestlæg átt og él, en gengur í hvassa norðaustanátt með snjókomu fyrir norðan síðdegis og rofar til um S-vert landið. Frost um allt land.

Á laugardag:
Norlæg átt með með ofankomu N- og A-til, en vestlægari V-til og él en úrkomulítið S-til. Frost víða 3-10 stig.

Á sunnudag og mánudag:
Útlit fyrir hægan V-læg eða breytileg átt og úrkomulítið. Minnkandi frost.