Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
sunnudaginn 4. desember 2022 kl. 14:33
Fatagámurinn í Grindavík færður
Fatagámurinn við húsnæði deildar Rauða krossins á Suðurnesjum í Grindavík hefur verið færður á móttökustöð Kölku Nesvegi 1 Grindavík. Grindvíkingar eru því beðnir um að skilja ekki eftir fatnað til Rauða krossins nema þar.