Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fastir bílar í ófærð - strætó hættur
Fimmtudagur 25. febrúar 2010 kl. 09:31

Fastir bílar í ófærð - strætó hættur


Mikil ófærð er nú innanbæjar í Reykjanesbæ og fastir bílar víðsvegar um bæinn. Strætó Reykjanesbæjar er hættur að ganga í bili vegna ófærðarinnar. Björgunarsveitin Suðurnes og lögregla eru á ferðinni og hafa vart undan við að aðstoða ökumenn. Reynt að að halda aðalumferðaræðunum opnum. Þá hafa ökumenn í Sandgerði verið í vandræðum og hefur björgunarsveitin Sigurvon losað fjölda bíla úr sköflum í morgum. Reiknað er með áframhaldandi ofankomu og skafrenningi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024