Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Farþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgaði um 14,4% í janúar
Mánudagur 28. febrúar 2005 kl. 10:09

Farþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgaði um 14,4% í janúar

Samtals komu 31 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll í janúar borið saman við 27 þúsund farþega í janúar í fyrra. Þetta er 14,4% aukning. Síðastliðna 12 mánuði komu 696 þúsund farþegar til landsins og er það 18,4% aukning frá 12 mánuðum þar á undan. Morgunblaðið greinir frá þessu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024