Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Farþegum fjölgar hjá Icelandair
Miðvikudagur 11. apríl 2012 kl. 11:14

Farþegum fjölgar hjá Icelandair



Icelandair flutti 119 þúsund farþega í nýliðnum marsmánuði, sem er 23% aukning frá sama mánuði í fyrra. Sætafamboð var 15% meira nú en í fyrra þannig að sætanýtingin jókst um rúm 80%.

Aukning varð á öllum mörkuðum félagsins. Þessi fjölgun er í takt við könnun, sem ferðavefurinn fodors.com hefur gert meðal ferðalanga um Evrópu, þar sem Ísland skorar mjög hátt. Visir.is greinir frá.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024