Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Farþegum á Keflavíkurflugvelli fjölgar
Þriðjudagur 7. september 2010 kl. 09:35

Farþegum á Keflavíkurflugvelli fjölgar

Samtals komu 529,7 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll fyrstu átta mánuði ársins samkvæmt skráningu Hagstofunnar. Þetta er fjölgun um 0,8 miðað við sama tímabil í fyrra þegar 525,6 þúsund farþegar komu til landsins um flugvöllinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024