Farþegi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur á Hafnargötu
Tveggja bíla árakstur varð á Hafnargötunni um kl. 13:30 í dag þegar ökumaður jeppabifreiðar keyrði aftan á fólksbíl. Lögreglan var kölluð á vettfang og einnig sjúkrabíll en farþegi í fólksbílnum var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fengið hnikk á hálsinn ásamt því að finna fyrir eimslum í baki.Ekki er vitað um líðan ökumannsins að svo stöddu.
Myndin: Ökumaður jeppabifreiðarinnar á máli við lögreglumann vegna árekstursins. VF-mynd: SævarS
Myndin: Ökumaður jeppabifreiðarinnar á máli við lögreglumann vegna árekstursins. VF-mynd: SævarS