Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Farsími fannst á Sólseturshátíð
Sunnudagur 28. júní 2009 kl. 15:11

Farsími fannst á Sólseturshátíð

Ungur drengur fann farsíma á hátíðarsvæði Sólseturshátíðarinnar á Garðskaga í gærkvöldi. Síminn er svokallaður samlokusími. Nánari lýsing verður ekki gerð á símtækinu hér en eigandinn getur vitjað símans með því að hringja í síma 421 0002 milli kl. 09-17 og segja til um nafn og tegundarheiti símtækisins.



Mynd: Það var mikið fjölmenni á sólseturshátíðinni og þá týnist einnig hitt og þetta. Einhver týndi GSM síma sem nú er kominn í leitirnar. Ungur drengur fann símann sem nú er í vörslu Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024